Sækja um aðgang að vefverslun Mítra
Mítra er heildsala með dekk og dekkjavöru og sem slík bjóðum við einungis upp á staðgreiðslu fyrir einstaklinga. Ef þú ert með rekstur á þinni persónulegu kennitölu og vilt komast í reikningsviðskipti þá er þér velkomið að sækja um þau hér í gegn.